top of page
Writer's pictureKristinn Guðmundsson

NÝ SJÓNVARPSSERÍA!

Kæra fólk

Gaman að sjá ykkur aftur og verið hjartanlega velkomin á þessa heimasíðu.

Á þessari heimasíðu verða allir þáttaseríur Soð komið saman á einn stað ásamt uppskriftum, já ég segi það og skrifa að þetta verður allt hér á einum stað.


Fréttir dagsins aftur á móti eru að þriðjudaginn 29. júní fer nýjasta sería Soð í loftið á RÚV, í þessari seríu förum við Janus Bragi í ferð um Dýrafjörðin sem var auðvitað klunnalega skemtilegt og yndislegt ævintýri. Hlakka til að sýna ykkur.





Comments


bottom of page