top of page
SOÐ
BelgíuSoð
BelgíuSoð - Belgískar franskar
Franskar
- Kartöflu
- Steikingarolía
- salt
Aðferð
- Hitið djúpsteikingarpottinn
upp í 140°c (Alls ekki fylla
pottinn af olíu, einungis 2/3
af pottinum)
- Meðan olían hitnar, srkrællið
skerið niður franskar í
5mm X 8mm
- Ef kartöflurnar eru
sterkjumiklar þá er gott að
leggja þær í kalt vatn í
klukkutíma, ef þær “blæða”
mikið af hvítum
vatnskenndum vökva þá eru
þær sterkjumiklar
- Fyrsta suða 140°c þangað til
kartöflurnar eru næstum
mjúkar í gegn
- Kælið kartöflurnar á
eldhúspappír
- Hitið olíuna upp í 180°c -
190°c og fylgist með að þær
verði gullinbrúnar og stökkar
(ef þær eru sterkjumiklar þá
munu þær taka lit snemma)
- Svo er um að gera að njóta
með silkimjúku mayjonesi já
eða heimagerði kokteilsósu
bottom of page