Uppskrift
- 3 eggjarauður
- ca 500ml bragðlitla olíu (td
isio4 eða sólblóma olíu)
- 1msk sterkt sinnep (td dijon)
- dass Edik
- salt pipar
- 6 dropar tabasco
- dass af sítrónu safa (valfrjálst)
Aðferð
- Setjið þrjár eggjarauður í skál
- Setjið msk sinnep í skál
- hrærið ágætlega vel saman
- Meðan hrært er bætið olíunni
rólega saman við og hellið
svo skarpar
- Þegar olían og eggin líta út
eins og majónes setjið restina
af innihaldinu og hrærið
saman
- Ef majónesið er of þykkt þá
má bæta msk til 2msk af
vatni
- Njótið svo með frönskum eða
bara hverju sem er